Hjóla- og göngustígar
Rv509 Tanangervegen
Sola, Noregur
Verkís annast heildarhönnun, gerð útboðsgagna, verkefnastjórn og rýni gagna.
Stærðir: 1,0 km |
Verktími: 2015-2016 |
Almennt um verkefnið:
Hönnun á fjögurra akreina veg með hjóla- og göngustígum sem liggja meðfram veginum í sveitafélaginu Sola, nálægt Stavanger í Noregi. Verkefnið fól í sér hönnun á Tanangervegen ásamt hliðarvegum, strætóvösum, hljóðmön, lýsingu og gerð 3D módels.