Jarðgöng
Fyrirsagnalisti

Nýtt úthverfi á Grænlandi
Verkís mat gögn um jarðfræði svæðisins og stillti upp valkostum varðandi vegtengingu. Verkís hannar göng sem mun tengja nýtt úthverfi við höfuðborgina Nuuk ásamt því að vinna útboðsgögn vegna gerð ganganna.
Lesa meira
Dýrafjarðargöng
Verkís annast hönnunarstjórn, hönnun burðarvirkja, vega utan ganga, gerð teikningar af umferðarskiltum, umsjón með gerð útboðsgagna og gerð þrívíddarmynda fyrir umhverfismatsskýrslu.
Lesa meira
Norðfjarðargöng
Verkís annaðist hönnunarstjórn, hönnun tæknirýma í göngum og utan ganga, umsjón með útboðsgögnum, ráðgjöf á framkvæmdatíma og landmótun við skála.
Lesa meira
Óshlíðargöng
Verkís annaðist hönnunarstjórn, hönnun burðarvirkja, vega utan ganga, gerð teikninga af umferðarskiltum og umsjón með gerð útboðsgagna.
Lesa meira
Hvalfjarðargöng
Verkís annaðist hönnun vegar, veglínu, steyptra gangamunna, spennistöðva í göngum, tollskýli, regnvatnslagna og dælukerfis ásamt að sjá um umferðarmerkingar og áhættugreiningu.
Lesa meira
Vaðlaheiðargöng
Verkís sá um hönnun vegskála, tæknirýma, umsjón, samræmingu og útgáfu útboðsgagna.
Lesa meira