Jarðgöng

Almannaskarð

Verkís annaðist hönnun burðarvirkja.

Lesa meira

Dýrafjarðar­göng

Verkís annast hönnunarstjórn, hönnun burðarvirkja, vega utan ganga, gerð teikningar af umferðarskiltum, umsjón með gerð útboðsgagna og gerð þrívíddarmynda fyrir umhverfismatsskýrslu.

Lesa meira

Norðfjarðar­göng

Verkís annaðist hönnunarstjórn, hönnun tæknirýma í göngum og utan ganga, umsjón með útboðsgögnum, ráðgjöf á framkvæmdatíma og landmótun við skála.

Lesa meira

Óshlíðar­göng

Verkís annaðist hönnunarstjórn, hönnun burðarvirkja, vega utan ganga, gerð teikninga af umferðarskiltum og umsjón með gerð útboðsgagna.

Lesa meira

Héðinsfjarðar­göng

Verkís annaðist hönnun burðavirkja, umsjón og gerð útboðsgagna.

Lesa meira

Hvalfjarðar­göng

Verkís annaðist hönnun vegar, veglínu, steyptra gangamunna, spennistöðva í göngum, tollskýli, regnvatnslagna og dælukerfis ásamt að sjá um umferðarmerkingar og áhættugreiningu.

Lesa meira

Vaðlaheiðar­göng

Verkís sér um hönnun vegskála, tæknirýma, umsjón, samræmingu og útgáfu útboðsgagna.

Lesa meira