Samgöngur og skipulag (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Leirvogstunga-Tungumelar

Leirvogstunga / Tungumelar

Verkís annaðist gatna- og stígahönnun, frárennslislagnir, hitalagnir, vatnslagnir, hljóðvist og gerð útboðs- og verklýsinga.

Hlidarendi-fjolbyli

Fjölbýlishús á Hlíðarenda

Verkís annaðist ráðgjöf um hljóðvist í húsum og varðandi umferðarhávaða.

Silfurtún

Silfurtún

Verkís gerði grein fyrir hljóðvist vegna umferðar.

Snjallsimaforrit

Þróun snjallsíma­forrits

Verkís/Sagatraffic annaðist hönnun frumútgáfu af snjallsímaforriti sem skráir ferðavenjur.

Forgangur-Straeto

Forgangur strætó

Verkís hafði umsjón með daglegu eftirliti og verkframkvæmd fyrir hönd verkkaupa.

Umhverfismat

Umhverfismat

Verkís annast umhverfismat áætlana á öllum skipulagsstigum.

Hverfisskipulag

Hverfisskipulag

Verkís annaðist skipulagsráðgjöf.

Svaedisskipulag

Svæðisskipulag

Verkís annast tillögur að breytingum, skipulagsuppdrætti og greinagerðir.

Kleppsbakki

Kleppsbakki

Verkís var aðalráðgjafi og sá um hönnun, verkefnastjórn á framkvæmdatíma, útboðsgögn, jarðtækni, landfyllingu og hönnun mannvirkja.

Sundahofn

Sundahöfn

Verkís annaðist skipulag hafnarsvæðis, jarðvegsrannsóknir, landmælingar og gerð útboðsgagna.

FLE

Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Verkís annast verkefnastjórn, hönnunarstjórn, forathugun, frum- og fullnaðarhönnun, framkvæmdaáætlun, útboðsgögn, yfirferð tilboða, framkvæmdaeftirlit, jarðvinnu, burðarvirki, lagnakerfi, loftræsingu, hitakerfi, vatns- og hreinlætiskerfi, snjóbræðslu- og vatnsúðakerfi, brunatæknilega hönnun, lóðarhönnun og ráðgjöf vegna breytinga á flugvélastæðum.

Egilsstadaflugvollur

Egilsstaða­flugvöllur

Verkís annaðist forathuganir, hönnun, útboðsgagnagerð, kostnaðaráætlun og framkvæmdaeftirlit.

Bildudalsflugvollur

Bíldudals­flugvöllur

Verkís annaðist hönnun flugbrautar og flughlaða, verndun strandlengja, landfyllingu, jarðfræðirannsóknir og kostnaðaráætlun.

Reykjavikurflugvollur

Reykjavíkur­flugvöllur

Verkís hafði umsjón með forathugun, hönnun, verkefnastjórn og framkvæmdaeftirliti ásamt gerð kennsluefnis og kennsla á öryggisnámskeiðum.  

Almannaskard

Almannaskarð

Verkís annaðist hönnun burðarvirkja.

Dýrafjarðargöng

Dýrafjarðar­göng

Verkís annast hönnunarstjórn, hönnun burðarvirkja, vega utan ganga, gerð teikningar af umferðarskiltum, umsjón með gerð útboðsgagna og gerð þrívíddarmynda fyrir umhverfismatsskýrslu.

Síða 2 af 4