Samgöngur og skipulag

Fyrirsagnalisti

Hverfisskipulag

Verkís annaðist skipulagsráðgjöf.

Svæðisskipulag

Verkís annast tillögur að breytingum, skipulagsuppdrætti og greinagerðir.

Kleppsbakki

Verkís var aðalráðgjafi og sá um hönnun, verkefnastjórn á framkvæmdatíma, útboðsgögn, jarðtækni, landfyllingu og hönnun mannvirkja.

Sundahöfn

Verkís annaðist skipulag hafnarsvæðis, jarðvegsrannsóknir, landmælingar og gerð útboðsgagna.

Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Verkís annast verkefnastjórn, hönnunarstjórn, forathugun, frum- og fullnaðarhönnun, framkvæmdaáætlun, útboðsgögn, yfirferð tilboða, framkvæmdaeftirlit, jarðvinnu, burðarvirki, lagnakerfi, loftræsingu, hitakerfi, vatns- og hreinlætiskerfi, snjóbræðslu- og vatnsúðakerfi, brunatæknilega hönnun, lóðarhönnun og ráðgjöf vegna breytinga á flugvélastæðum.

Egilsstaða­flugvöllur

Verkís annaðist forathuganir, hönnun, útboðsgagnagerð, kostnaðaráætlun og framkvæmdaeftirlit.

Bíldudals­flugvöllur

Verkís annaðist hönnun flugbrautar og flughlaða, verndun strandlengja, landfyllingu, jarðfræðirannsóknir og kostnaðaráætlun.

Reykjavíkur­flugvöllur

Verkís hafði umsjón með forathugun, hönnun, verkefnastjórn og framkvæmdaeftirliti ásamt gerð kennsluefnis og kennsla á öryggisnámskeiðum.  

Almannaskarð

Verkís annaðist hönnun burðarvirkja.

Dýrafjarðar­göng

Verkís annast hönnunarstjórn, hönnun burðarvirkja, vega utan ganga, gerð teikningar af umferðarskiltum, umsjón með gerð útboðsgagna og gerð þrívíddarmynda fyrir umhverfismatsskýrslu.

Norðfjarðar­göng

Verkís annaðist hönnunarstjórn, hönnun tæknirýma í göngum og utan ganga, umsjón með útboðsgögnum, ráðgjöf á framkvæmdatíma og landmótun við skála.

Óshlíðar­göng

Verkís annaðist hönnunarstjórn, hönnun burðarvirkja, vega utan ganga, gerð teikninga af umferðarskiltum og umsjón með gerð útboðsgagna.

Héðinsfjarðar­göng

Verkís annaðist hönnun burðavirkja, umsjón og gerð útboðsgagna.

Hvalfjarðar­göng

Verkís annaðist hönnun vegar, veglínu, steyptra gangamunna, spennistöðva í göngum, tollskýli, regnvatnslagna og dælukerfis ásamt að sjá um umferðarmerkingar og áhættugreiningu.

Buamyr - Grimstveit

Verkís annast verkefnastjórn, hönnun á vegum, hljóðhönnun og gerð útboðsgagna.

Reykjanesbraut / Hafnarfjörður

Verkís annaðist vega- og stígahönnun, hönnun fimm mislægra gatnamóta, brúarhönnun, hönnun undirganga, regnvatnslagna, veglýsingar, gerð útboðsgagna og verklýsingar.

Síða 2 af 4