Skipulagsmál
Fyrirsagnalisti

Deiliskipulag Álftaness
Verkís vann umhverfismat, skipulag veitna og gerði greiningu á hljóðvist og mögulegum úrbótum. Verkís tók einnig þátt í að vinna umferðarskipulag. Verkís mun hanna gatna- og stígakerfi auka fráveitu fyrir útboðsgögn.
Lesa meira
Endurgerð Óðinstorgs
Verkís sér um lýsingarhönnun, hönnun rafmagns, blágrænna ofanvatnslausna og snjóbræðslu.
Lesa meira