Skipulagsmál

Hverfisskipulag

Grafarvogur

  • Hverfisskipulag

Verkís annaðist skipulagsráðgjöf.

Verktími:  2013

Almennt um verkefnið:
Hverfisskipulag fyrir Grafarvog. Markmiðið er annars vegar að vinna skipulag fyrir hverfið með það að leiðarljósi að sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála í eina skipulagsáætlun með almennum byggingar- og skipulagsheimildum. Hins vegar er hverfilsskipulaginu ætlað að leggja grunn að þróun hverfisins á vistvænum forsendum.