Skipulagsmál

Landsskipulag

Miðhálendi Íslands

  • Landsskipulag

Verkís hafði umsjón með vinnu faghóps.

Verktími:  2014

Almennt um verkefnið:
Landsskipulagsstefnu er annars vegar ætlað að setja fram leiðarljós um landnotkun og nýtingu landgæða sem tryggir öryggi og heildarhagsmuni við gerð skipulagsáætlana og stuðlar að sjálfbærri þróun og skilvirkri áætlanagerð. Hins vegar að stuðla að samræmingu í stefnumótun ríkis og sveitarfélaga um nýtingu lands.