Skipulagsmál

Umhverfismat

Vatnsendahlíð

  • Umhverfismat

Verkís annast umhverfismat áætlana á öllum skipulagsstigum.

 Stærðir: 2.300 íbúar
 Verktími:  2009

Almennt um verkefnið:
Umhverfismat áætlana á öllum skipulagsstigum vegna breytinga á landnotkun í Vatnsendahlíð, Kópavogi. Verkefnið var að meta umhverfisáhrif þess að breyta landnotkun úr óbyggðu svæði í íbúðasvæði fyrir um 2300 íbúa með leik- og grunnskóla og um 2 ha svæði fyrir skrifstofuhúsnæði og léttan iðnað.