Veg- og gatnahönnun

Fyrirsagnalisti

bjargsland_verkefnamynd

Bjargsland - 12.3.2021

Verkís sá um hönnun gatna og fráveitulagna. 

Lesa meira
Bjarkarland_verkefni_gatnagerð

Bjarkarland - 12.2.2020

Verkís annast for- og verkhönnun, hönnun fráveitu, vatnsveitu og blágrænna ofanvatnslausna, umsjón með samræmingu hönnunar og útboðsganga, hönnun bráðabirgðaaðkomuleiða og vinnusvæðamerkingar og landmælingar ásamt hönnun götulýsingar. 

Lesa meira
Veghönnun breikkun Vesturlandsvegar

Breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes - 25.6.2019

Verkís sér um verkhönnun. 

Lesa meira
RV-509

RV 509 milli Sømmebakken og Sola skole - 10.2.2015

Verkís annast verkefnastjórn, hönnun á vegi, vatns- og fráveitu, hljóðhönnun og gerð útboðsgagna.

Lesa meira
Buamyr-Grimstveit

Buamyr - Grimstveit - 15.12.2014

Verkís annast verkefnastjórn, hönnun á vegum, hljóðhönnun og gerð útboðsgagna.

Lesa meira
Reykjanesbraut-Hafnarfjordur

Reykjanesbraut / Hafnarfjörður - 15.12.2014

Verkís annaðist vega- og stígahönnun, hönnun fimm mislægra gatnamóta, brúarhönnun, hönnun undirganga, regnvatnslagna, veglýsingar, gerð útboðsgagna og verklýsingar.

Lesa meira
Reykjanesbraut-Fifuhvammsvegur

Reykjanesbraut / Fífuhvamms­vegur - 11.12.2014

Verkís kom að nær öllum þáttum hönnunar, þar á meðal vega- og stígahönnun, hönnun þriggja mislægra gatnamóta, brúarhönnun, hönnun undirganga, hönnun regnvatnslagna, umferðarspár og umferðarhermun, jarðvegs- og straumfræðiathuganir, hönnun hljóðvarna, hönnun veglýsingar, gerð útboðs- og verklýsinga.

Lesa meira