Veg- og gatnahönnun

Bjargsland

Borgarnes

  • bjargsland_verkefnamynd

Verkís sá um hönnun gatna og fráveitulagna. 

Verktími: 2019

Almennt um verkefnið: 
Um er að ræða íbúasvæði í Bjargslandi sem staðsett er austan Vesturlandsvegar og norðan Hrafnakletts í Borgarnesi. Á svæðinu verða um það bil 80 par-, fjöl- og einbýlishús. 

Fyrsta skóflustungan að fyrsta áfanga nýs íbúðahverfis í Bjargslandi var tekin 11. mars 2021.  

Heimsmarkmið

  • Heimsmarkmið 11