Umhverfi og öryggi

Fyrirsagnalisti

Forvarnir vegna gróðurelda

Verkís átti tvo fulltrúa í stýrihóp, ritaði lýsingu fyrir sumarhús og ritstýrði greinargerð. 

VIRKJANIR Á VEITULEIÐ BLÖNDUVIRKJUNAR

Verkís annaðist gerð matsáætlunar, frummatsskýrslu og matsskýrslu auk úrvinnslu athugasemda og kynninga í matsferli.  

Tengivirki Ísafjarðarbæ

Verkís services was project management, design management, design of control- and protection equipment, design review of auxiliary systems designed by contractor, factory testing and construction assistance.

Fuglar og vindmyllur við Búrfell

Verkís annaðist undirbúning, skýrslugerð, flugathuganir við Búrfell til að meta árekstrarhættu, þéttleika og útbreiðslu varpfugla auk gróðurathugana.

Flóðvörn - Þjórsá

Verkís annaðist athugun á flóðvörnum vegna endurmats stórra flóða, tillögur að breytingum og endurbótum að svæðisstjórnarkerfi.

Bjólfur - Seyðisfirði

Verkís annaðist verkhönnun þvergarðs og leiðigarðs ásamt gerð útboðsgagna.

Drangagil - Neskaupsstað

Verkís annaðist frumathugun, tæknilega snjóflóða hönnun, útboðsgögn vegna hönnunar garðs, keilna og byggingar stoðvirkja, tæknilega ráðgjöf á framkvæmdatíma og kortagerð.

tengivirki í fljótsdal

Verkís annaðist frumathugun, tæknilega snjóflóða hönnun, gerð útboðsgagna, áhættustjórnun og tæknilega ráðgjöf á framkvæmdatíma.

Búðargil - Bíldudal

Verkís annaðist frumathugun og tæknilega snjóflóða hönnun.

Seljalandshlíð - Ísafirði

Verkís annaðist eftirlit með framkvæmdum.

Snjóflóða­varnir á Flateyri

Verkís annaðist frumathugun, mat á umhverfisáhrifum, kostnaðaráætlun, jarðtæknilegar rannsóknir, hönnun varnargarða, útboðsgögn og tæknileg ráðgjöf á framkvæmdatíma.

Rarik - vinnuvernd

Verkís annaðist gerð áhættumats starfa og ÖH-forvarnaráætlunar.

MS Akureyri - vinnuvernd

Verkís annaðist gerð áhættumats starfa og ÖH-forvarnaráætlunar.

Bárðarbunga

Verkís annaðist samantekt gagna vegna flóða og viðbragða, gerð flóðaútbreiðslukorts og viðbragðsáætlunar.

Neyðar­stjórnun - Orkuveita Reykjavíkur

Verkís annaðist ráðgjöf við uppbyggingu neyðarstjórnunar, ritun verklagsreglna, leiðbeininga, gátlista og viðbragðsáætlana. Áhættugreining, undirbúningur, framkvæmd og úrvinnsla æfinga neyðarstjórnunar, kynningar og greinaskrif.

viðbragðs­áætlanir landsvirkjun - landsnet og fjarðaál

Verkís annaðist verkefnastjórn og gerð áætlunar um tíma og kostnað.

Síða 1 af 2