Mat á umhverfisáhrifum

VIRKJANIR Á VEITULEIÐ BLÖNDUVIRKJUNAR
Verkís annaðist gerð matsáætlunar, frummatsskýrslu og matsskýrslu auk úrvinnslu athugasemda og kynninga í matsferli.
Lesa meira
álver fjarðaáls
Verkís annaðist gerð samanburðarskýrslu, matsáætlun, umsjón með verðumælingum, loftdreifingarreikningum, straummælingum, dreifingu mengunarefna í sjó, vöktun, samráð við Skipulagsstofnun, umsagnaraðila og almenning, umsókn um starfsleyfi.
Lesa meira
Álverið á bakka
Verkís annaðist gerð matsáætlunar, ritstjórn, ritun frummatsskýrslu og matsskýrslu, umsjón með verðumælingum. loftdreifingarreikningum, straummælingum, dreifingu mengunarefna í sjó, vöktun, samráð við Skipulagsstofnun, umsagnaraðila og almenning.
Lesa meira
Tvöföldun Reykjanesbrautar um Hafnarfjörð
Verkís annaðist gerð matsáætlunar, ritstjórn og ritun skýrslunnar, athugun á hljóðvist, dreifingu loftmengunar, grunnvatns- og jarðvegsathuganir, arðsemismat, umsjón með vinnu annarra sérfræðinga, samráð við Skipulagsstofnun, umsagnaraðila og almenning.
Lesa meira
Arnarlax - Vesturbyggð
Verkís vann að mati á umhverfisáhrifum fyrir Arnarlax ehf. og að gerð skipulagsáætlana fyrir Vesturbyggð.
Lesa meira