Neyðar- og áfallastjórnun

Fyrirsagnalisti

Bárðarbunga

Verkís annaðist samantekt gagna vegna flóða og viðbragða, gerð flóðaútbreiðslukorts og viðbragðsáætlunar.

Lesa meira

Neyðar­stjórnun - Orkuveita Reykjavíkur

Verkís annaðist ráðgjöf við uppbyggingu neyðarstjórnunar, ritun verklagsreglna, leiðbeininga, gátlista og viðbragðsáætlana. Áhættugreining, undirbúningur, framkvæmd og úrvinnsla æfinga neyðarstjórnunar, kynningar og greinaskrif.

Lesa meira

viðbragðs­áætlanir landsvirkjun - landsnet og fjarðaál

Verkís annaðist verkefnastjórn og gerð áætlunar um tíma og kostnað.

Lesa meira

Arion banki höfuðstöðvar

Verkís annaðist þarfagreiningu rafbúnaðar, hönnun lágspennubúnaðar, varaafls, lýsingar, mynd og hljóðkerfa, hljóðvist, tölvulagnir, brunaviðvörunarkerfi, stýrikerfi loftræsingar, verk- og kostnaðareftirlit með raf- og sérkerfum, gerð viðbragðsáætlana og viðbúnaðaræfingar.

Lesa meira