Ofanflóðavarnir

Fyrirsagnalisti

Bjolfur

Bjólfur - Seyðisfirði

Verkís annaðist verkhönnun þvergarðs og leiðigarðs ásamt gerð útboðsgagna.

Lesa meira
Drangagil

Drangagil - Neskaupsstað

Verkís annaðist frumathugun, tæknilega snjóflóða hönnun, útboðsgögn vegna hönnunar garðs, keilna og byggingar stoðvirkja, tæknilega ráðgjöf á framkvæmdatíma og kortagerð.

Lesa meira
Fljotdalur

tengivirki í fljótsdal

Verkís annaðist frumathugun, tæknilega snjóflóða hönnun, gerð útboðsgagna, áhættustjórnun og tæknilega ráðgjöf á framkvæmdatíma.

Lesa meira
Budargil

Búðargil - Bíldudal

Verkís annaðist frumathugun og tæknilega snjóflóða hönnun.

Lesa meira
Seljalandshlid

Seljalandshlíð - Ísafirði

Verkís annaðist eftirlit með framkvæmdum.

Lesa meira
Flateyri

Snjóflóða­varnir á Flateyri

Verkís annaðist frumathugun, mat á umhverfisáhrifum, kostnaðaráætlun, jarðtæknilegar rannsóknir, hönnun varnargarða, útboðsgögn og tæknileg ráðgjöf á framkvæmdatíma.

Lesa meira