Umhverfi og öryggi (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Flateyri

Snjóflóða­varnir á Flateyri

Verkís annaðist frumathugun, mat á umhverfisáhrifum, kostnaðaráætlun, jarðtæknilegar rannsóknir, hönnun varnargarða, útboðsgögn og tæknileg ráðgjöf á framkvæmdatíma.

Rarik-vinnuvernd

Rarik - vinnuvernd

Verkís annaðist gerð áhættumats starfa og ÖH-forvarnaráætlunar.

MS-Ak.-vinnuvernd

MS Akureyri - vinnuvernd

Verkís annaðist gerð áhættumats starfa og ÖH-forvarnaráætlunar.

Bardarbunga

Bárðarbunga

Verkís annaðist samantekt gagna vegna flóða og viðbragða, gerð flóðaútbreiðslukorts og viðbragðsáætlunar.

Neydarstjornun-OR

Neyðar­stjórnun - Orkuveita Reykjavíkur

Verkís annaðist ráðgjöf við uppbyggingu neyðarstjórnunar, ritun verklagsreglna, leiðbeininga, gátlista og viðbragðsáætlana. Áhættugreining, undirbúningur, framkvæmd og úrvinnsla æfinga neyðarstjórnunar, kynningar og greinaskrif.

fjardaal

viðbragðs­áætlanir landsvirkjun - landsnet og fjarðaál

Verkís annaðist verkefnastjórn og gerð áætlunar um tíma og kostnað.

Fastus

Fastus

Verkís skilaði fullunni öryggis- og heilbrigðisáætlun og aðstoðar eftir þörfum við gerð áhættumats starfa hjá fyrirtækinu.

Listasafn-Rvk

Listasafn Reykjavíkur

Verkís annaðist hönnun allra rafkerfa, framkvæmdaeftirlit, hönnun öryggiskerfis og brunaviðvörunarkerfis.

Thjodminjasafn-Islands

Þjóðminjasafn Íslands

Verkís annaðist gerð handbókar yfir helstu öryggisþætti, öryggishandbækur, viðbragðsáætlanir, rýmingaráætlanir, rýmingaræfingar og kynningar.

Ufsastifla-Hraunaveita

Kárahnjúka­virkjun - Ufsarstífla / Hraunaveita

Verkís annaðist hönnun stíflumannvirkja, burðarvirkja og lokubúnaðar, fyrirkomulagshönnun, jarð- og berggrunnsrannsóknir, verkhönnunarskýrslu, vatna- og straumfræðihönnun, jarðtækni- og burðarþolshönnun.

fjardaal

álver fjarðaáls

Verkís annaðist gerð samanburðarskýrslu, matsáætlun, umsjón með verðumælingum, loftdreifingarreikningum, straummælingum, dreifingu mengunarefna í sjó, vöktun, samráð við Skipulagsstofnun, umsagnaraðila og almenning, umsókn um starfsleyfi.

alver_bakka

Álverið á bakka

Verkís annaðist gerð matsáætlunar, ritstjórn, ritun frummatsskýrslu og matsskýrslu, umsjón með verðumælingum. loftdreifingarreikningum, straummælingum, dreifingu mengunarefna í sjó, vöktun, samráð við Skipulagsstofnun, umsagnaraðila og almenning.

Reykjanesbraut-um-Hfj

Tvöföldun Reykjanes­brautar um Hafnarfjörð

Verkís annaðist gerð matsáætlunar, ritstjórn og ritun skýrslunnar, athugun á hljóðvist, dreifingu loftmengunar, grunnvatns- og jarðvegsathuganir, arðsemismat, umsjón með vinnu annarra sérfræðinga, samráð við Skipulagsstofnun, umsagnaraðila og almenning.

Kleppsbakki

Hafnargerð í Sundahöfn

Verkís annaðist mat á umhverfisáhrifum við hafnargerð.

Arnarlax-Vesturbyggd

Arnarlax - Vesturbyggð

Verkís vann að mati á umhverfisáhrifum fyrir Arnarlax ehf. og að gerð skipulagsáætlana fyrir Vesturbyggð.

Alverid-i-Straumsvik

Álverið í Straumsvík

Verkís annaðist verkefnastjórn, áætlanagerð, innkaup á búnaði, útboðsgögn, endurskoðun tilboða, samningastjórnun, framkvæmdastjórnun, framkvæmdaeftirlit, landmælingar, prófanir, burðarvirki, véla- og rafmagnskerfi, kælikerfi, lagnir, loftræsikerfi og hagkvæmniathuganir.

Síða 2 af 3