Umhverfi og öryggi

Fyrirsagnalisti

MS Akureyri - vinnuvernd

Verkís annaðist gerð áhættumats starfa og ÖH-forvarnaráætlunar.

Bárðarbunga

Verkís annaðist samantekt gagna vegna flóða og viðbragða, gerð flóðaútbreiðslukorts og viðbragðsáætlunar.

Neyðar­stjórnun - Orkuveita Reykjavíkur

Verkís annaðist ráðgjöf við uppbyggingu neyðarstjórnunar, ritun verklagsreglna, leiðbeininga, gátlista og viðbragðsáætlana. Áhættugreining, undirbúningur, framkvæmd og úrvinnsla æfinga neyðarstjórnunar, kynningar og greinaskrif.

viðbragðs­áætlanir landsvirkjun - landsnet og fjarðaál

Verkís annaðist verkefnastjórn og gerð áætlunar um tíma og kostnað.

Fastus

Verkís skilaði fullunni öryggis- og heilbrigðisáætlun og aðstoðar eftir þörfum við gerð áhættumats starfa hjá fyrirtækinu.

Listasafn Reykjavíkur

Verkís annaðist hönnun allra rafkerfa, framkvæmdaeftirlit, hönnun öryggiskerfis og brunaviðvörunarkerfis.

Þjóðminjasafn Íslands

Verkís annaðist gerð handbókar yfir helstu öryggisþætti, öryggishandbækur, viðbragðsáætlanir, rýmingaráætlanir, rýmingaræfingar og kynningar.

Kárahnjúka­virkjun - Ufsarstífla / Hraunaveita

Verkís annaðist hönnun stíflumannvirkja, burðarvirkja og lokubúnaðar, fyrirkomulagshönnun, jarð- og berggrunnsrannsóknir, verkhönnunarskýrslu, vatna- og straumfræðihönnun, jarðtækni- og burðarþolshönnun.

álver fjarðaáls

Verkís annaðist gerð samanburðarskýrslu, matsáætlun, umsjón með verðumælingum, loftdreifingarreikningum, straummælingum, dreifingu mengunarefna í sjó, vöktun, samráð við Skipulagsstofnun, umsagnaraðila og almenning, umsókn um starfsleyfi.

Álverið á bakka

Verkís annaðist gerð matsáætlunar, ritstjórn, ritun frummatsskýrslu og matsskýrslu, umsjón með verðumælingum. loftdreifingarreikningum, straummælingum, dreifingu mengunarefna í sjó, vöktun, samráð við Skipulagsstofnun, umsagnaraðila og almenning.

Tvöföldun Reykjanes­brautar um Hafnarfjörð

Verkís annaðist gerð matsáætlunar, ritstjórn og ritun skýrslunnar, athugun á hljóðvist, dreifingu loftmengunar, grunnvatns- og jarðvegsathuganir, arðsemismat, umsjón með vinnu annarra sérfræðinga, samráð við Skipulagsstofnun, umsagnaraðila og almenning.

Hafnargerð í Sundahöfn

Verkís annaðist mat á umhverfisáhrifum við hafnargerð.

Arnarlax - Vesturbyggð

Verkís vann að mati á umhverfisáhrifum fyrir Arnarlax ehf. og að gerð skipulagsáætlana fyrir Vesturbyggð.

Álverið í Straumsvík

Verkís annaðist verkefnastjórn, áætlanagerð, innkaup á búnaði, útboðsgögn, endurskoðun tilboða, samningastjórnun, framkvæmdastjórnun, framkvæmdaeftirlit, landmælingar, prófanir, burðarvirki, véla- og rafmagnskerfi, kælikerfi, lagnir, loftræsikerfi og hagkvæmniathuganir.

Blönduvirkjun

Verkís services was feasibility study, project planning, economic study, tender documents, civil work design, mechanical systems design, environmental impact assessment and electrical systems design.

Gufustöðin í Bjarnarflagi

Verkís sá um endurnýjun alls rafbúnaðar og stjórn- og varnarbúnaðar, hönnun, deilihönnun, val á búnaði, aðstoð við innkaup, umsjón með uppsetningu og tengingum og prófanir og gagnsetningu

Síða 2 af 3