Umhverfismál

Fyrirsagnalisti

Úlfarsárdalur. Endurheimt votlendis.

Endurheimt votlendis í Úlfarsárdal

Verkís vann úttekt, skilaði skýrslu, vann landslagshönnun, magntöku og útboðsgögn og annaðist eftirlit með framkvæmdinni. 

Lesa meira

Mat á kostum við meðhöndlun sorps í Ísafjarðarbæ

Verkís vann kostnaðarmat á ólíkum möguleikum við sorpförgun, sá um gagnaöflun og skýrsluskrif, úrvinnslu gagna, yfirferð kostnaðaráætlana og ráðgjöf. 

Lesa meira

Sorpsvæði á Strönd

Verkís annaðist framkvæmdaeftirlit. 

Lesa meira

Greining og förgun spilliefna við niðurrif húsnæðis í Maniitsoq

Verkís vann umhverfisgreiningu og áætlun um förgun spilliefna. 

Lesa meira

Fuglar og vindmyllur við Búrfell

Verkís annaðist undirbúning, skýrslugerð, flugathuganir við Búrfell til að meta árekstrarhættu, þéttleika og útbreiðslu varpfugla auk gróðurathugana.

Lesa meira

álver fjarðaáls

Verkís annaðist gerð samanburðarskýrslu, matsáætlun, umsjón með verðumælingum, loftdreifingarreikningum, straummælingum, dreifingu mengunarefna í sjó, vöktun, samráð við Skipulagsstofnun, umsagnaraðila og almenning, umsókn um starfsleyfi.

Lesa meira

Álverið á bakka

Verkís annaðist gerð matsáætlunar, ritstjórn, ritun frummatsskýrslu og matsskýrslu, umsjón með verðumælingum. loftdreifingarreikningum, straummælingum, dreifingu mengunarefna í sjó, vöktun, samráð við Skipulagsstofnun, umsagnaraðila og almenning.

Lesa meira

Blönduvirkjun

Verkís services was feasibility study, project planning, economic study, tender documents, civil work design, mechanical systems design, environmental impact assessment and electrical systems design.

Lesa meira