Umhverfismál

Mat á kostum við meðhöndlun sorps í Ísafjarðarbæ

Sorpbrennsla Funa, Ísafjörður.

  • Sorpbrennsla Funi

Verkís vann kostnaðarmat á ólíkum möguleikum við sorpförgun, sá um gagnaöflun og skýrsluskrif, úrvinnslu gagna, yfirferð kostnaðaráætlana og ráðgjöf. 

Verktími: Verkið hófst árið 2009 og lauk sama ár.

Almennt um verkefnið:
Verkís vann útfærslu tillagna á ólíkum möguleikum við rekstur og förgunar í Ísafjarðarbæ. Gert var kostnaðarmat á þeim lausnum sem lagðar voru til auk þeirra breytinga sem leggja þurfti í, auk samanburðar þessara ólíku kosta.