Vatna- og straumfræði

Fyrirsagnalisti

Flóðvörn - Þjórsá

Verkís annaðist athugun á flóðvörnum vegna endurmats stórra flóða, tillögur að breytingum og endurbótum að svæðisstjórnarkerfi.

Lesa meira

Kárahnjúka­virkjun - Ufsarstífla / Hraunaveita

Verkís annaðist hönnun stíflumannvirkja, burðarvirkja og lokubúnaðar, fyrirkomulagshönnun, jarð- og berggrunnsrannsóknir, verkhönnunarskýrslu, vatna- og straumfræðihönnun, jarðtækni- og burðarþolshönnun.

Lesa meira