Veitur
Fyrirsagnalisti

Dælustöð og geymir - Selfoss
Verkís sá um hönnun á aðalhitaveitudælustöð og heitavatnsgeymi. Verkís sá einnig um deiliskipulag og hönnun lóðarinnar auk skipulagningu á stofnæðum að og frá dælustöðinni.

Skólpdælustöð við Naustavog
Verkís annast m.a. fullnaðarhönnun, gerð útboðsgagna, burðarþolshönnun, dæluval og lagnahönnun, hönnun á rafmagns- og stjórnkerfum, hönnun á spennistöð, hönnun á fráveitukerfi. Verkefnið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni.

Hitaveita frá Hjalteyri til Akureyrar
Verkís hefur séð um útboð á efni, frumhönnun stofnæðar og verkhönnun á áföngum eitt, tvö og fjögur.

Varmadælustöð í Vestmannaeyjum
Verkís vann forathugun og frumhönnun vegna varmadælustöðvarinnar, annaðist hönnunarstjórnun og gerð kostnaðar- og framkvæmdaáætlana, annaðist gerð hinna ýmsu útboðsgagna, vann fullnaðarhönnun, bruna- og hljóðhönnun og aðstoðaði við prófanir og gagnsetningu.

Hreinsistöðvar í Bergen
Verkís annast eftirlit, byggingastjórn og samræmingu öryggis- og heilbrigðismála.

orkuveita reykjavíkur ljósleiðari
Verkís annast hönnun kerfis, hagkvæmniathuganir, verkefnastjórn, gæðastjórn, val á efni, kostnaðaráætlun, kannanir, hönnun og geymslu landfræðilegra upplýsingagrunna.

Ljósleiðari á Akranesi
Verkís annaðist hönnun kerfis, hagkvæmniathuganir, verkefnastjórn, gæðastjórn, val á efni, kostnaðaráætlun, kannanir, hönnun og geymslu landfræðilegra upplýsingagrunna.

Ljósleiðaranet Reykjavíkur
Verkís annaðist hönnun kerfis, hagkvæmniathuganir, verkefnastjórn, gæðastjórn, val á efni, kostnaðaráætlun, kannanir, hönnun og geymslu landfræðilegra upplýsingagrunna.

höfuðstöðvar orkuveitu reykjavíkur
Verkís annaðist hönnun og útboð á frárennsli-, snjóbræðslu- og olíuskiljulögnum, hönnun stjórnbúnaðar snjóbræðslukerfis, umsjón og eftirlit.

Dælustöð Norðlingaholti
Verkís annaðist hönnunarstjórn, forathugun, frumhönnun, fullnaðarhönnun, gerð kostnaðar- og framkvæmdaáætlunar, útboðsgögn, yfirferð tilboða, lagnakerfi, loftræsikerfi, burðarvirki og vélbúnað.

Nesjavallaæð
Verkís annaðist verkefnastjórn, fullnaðarhönnun, gerð útboðsgagna, yfirferð tilboða, jarðtæknilega hönnun, vélbúnað, burðarvirki og framkvæmdaeftirlit.

Hellisheiðaræð
Verkís annaðist verkefnastjórn, fullnaðarhönnun, gerð útboðsgagna, yfirferð tilboða, jarðtæknilega hönnun, pípulagnir, vélbúnað, burðarvirki og framkvæmdaeftirlit.

Vatnsveita að Vestmannaeyjum
Verkís annaðist fullnaðarhönnun, gerð útboðsgagna, yfirferð tilboða og samningagerð.

Hitaveita í Galanta
Verkís annaðist hagkvæmniathuganir, hönnun, áætlanagerð, útboðsgögn, verkefnastjórn, rýni og samþykki teikninga, framkvæmdaeftirlit, gangsetningu og prófanir.

Hitaveita Xianyang
Verkís annast hagkvæmniathuganir, frumdrög að hönnun, verkefnastjórn og eftirlit.
- Fyrri síða
- Næsta síða