Hitaveitur

Fyrirsagnalisti

Aðveita frá Hjalteyri

Hitaveita frá Hjalteyri til Akureyrar - 21.6.2019

Verkís hefur séð um útboð á efni, frumhönnun stofnæðar og verkhönnun á áföngum eitt, tvö og fjögur. 

Lesa meira
Hitaveita-i-Galanta

Hitaveita í Galanta - 22.12.2014

Verkís annaðist hagkvæmniathuganir, hönnun, áætlanagerð, útboðsgögn, verkefnastjórn, rýni og samþykki teikninga, framkvæmdaeftirlit, gangsetningu og prófanir. 

Lesa meira
Hitaveita-Xianyang

Hitaveita Xianyang - 22.12.2014

Verkís annast hagkvæmniathuganir, frumdrög að hönnun, verkefnastjórn og eftirlit.

Lesa meira
Hitaveita Vestamannaeyja

Hitaveita Vestmannaeyja - 22.12.2014

Verkís annaðist forathugun, frumhönnun, hönnunarstjórnun, gerð kostnaðar og framkvæmdaáætlana, gerð útboðsgagna fyrir varmadælur, fullnaðarhönnun, brunahönnun, hljóðhönnun og aðstoð við prófanir og gangsetningu.

Lesa meira
Hitaveita-Akraness-og-Borgarfjardar

Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar - 22.12.2014

Verkís annaðist forathugun, frumhönnun, fullnaðarhönnun, gerð útboðsgagna, yfirferð tilboða, burðarþol, loftræsikerfi, vélbúnað, stofnæðar, dreifikerfi og framkvæmdaeftirlit.

Lesa meira
Hitaveita-sudurnesjum

Hitaveita Suðurnesjum - 22.12.2014

Verkís annast hagkvæmniathuganir, áætlanagerð, kostnaðaráætlanir, verkefnastjórn, eftirlit, hönnun, burðarþol, lagnakerfi, rafmagns-, stjórn- og eftirlitsbúnað, framkvæmdaeftirlit, prófanir og gangsetningu.

Lesa meira
Hitaveita-Reykjavikur

Hitaveita Reykjavíkur - 22.12.2014

Verkís annaðist verkefnastjórn, eftirlit með hönnun, útboðsgögn, burðarþol, lagnakerfi, stjórn- og eftirlitsbúnaður, framkvæmdaeftirlit, prófanir og gangsetning.

Lesa meira