Hitaveitur
Fyrirsagnalisti

Hitaveita frá Hjalteyri til Akureyrar
Verkís hefur séð um útboð á efni, frumhönnun stofnæðar og verkhönnun á áföngum eitt, tvö og fjögur.
Lesa meira
Hitaveita í Galanta
Verkís annaðist hagkvæmniathuganir, hönnun, áætlanagerð, útboðsgögn, verkefnastjórn, rýni og samþykki teikninga, framkvæmdaeftirlit, gangsetningu og prófanir.
Lesa meira
Hitaveita Xianyang
Verkís annast hagkvæmniathuganir, frumdrög að hönnun, verkefnastjórn og eftirlit.
Lesa meira
Hitaveita Vestmannaeyja
Verkís annaðist forathugun, frumhönnun, hönnunarstjórnun, gerð kostnaðar og framkvæmdaáætlana, gerð útboðsgagna fyrir varmadælur, fullnaðarhönnun, brunahönnun, hljóðhönnun og aðstoð við prófanir og gangsetningu.
Lesa meira
Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar
Verkís annaðist forathugun, frumhönnun, fullnaðarhönnun, gerð útboðsgagna, yfirferð tilboða, burðarþol, loftræsikerfi, vélbúnað, stofnæðar, dreifikerfi og framkvæmdaeftirlit.
Lesa meira
Hitaveita Suðurnesjum
Verkís annast hagkvæmniathuganir, áætlanagerð, kostnaðaráætlanir, verkefnastjórn, eftirlit, hönnun, burðarþol, lagnakerfi, rafmagns-, stjórn- og eftirlitsbúnað, framkvæmdaeftirlit, prófanir og gangsetningu.
Lesa meira
Hitaveita Reykjavíkur
Verkís annaðist verkefnastjórn, eftirlit með hönnun, útboðsgögn, burðarþol, lagnakerfi, stjórn- og eftirlitsbúnaður, framkvæmdaeftirlit, prófanir og gangsetning.
Lesa meira