Vatnsveitur

Fyrirsagnalisti

Dælustöð Selfossi

Dælustöð og geymir - Selfoss

Verkís sá um hönnun á aðalhitaveitudælustöð og heitavatnsgeymi. Verkís sá einnig um deiliskipulag og hönnun lóðarinnar auk skipulagningu á stofnæðum að og frá dælustöðinni. 

Lesa meira
Varmadælustöð í Vestmannaeyjum

Varmadælustöð í Vestmannaeyjum

Verkís vann forathugun og frumhönnun vegna varmadælustöðvarinnar, annaðist hönnunarstjórnun og gerð kostnaðar- og framkvæmdaáætlana, annaðist gerð hinna ýmsu útboðsgagna, vann fullnaðarhönnun, bruna- og hljóðhönnun og aðstoðaði við prófanir og gagnsetningu.

Lesa meira
Daelustod-Nordlingaholti

Dælustöð Norðlingaholti

Verkís annaðist hönnunarstjórn, forathugun, frumhönnun, fullnaðarhönnun, gerð kostnaðar- og framkvæmdaáætlunar, útboðsgögn, yfirferð tilboða, lagnakerfi, loftræsikerfi, burðarvirki og vélbúnað.

Lesa meira
Nesjavellir-jardvarmi

Nesjavallaæð

Verkís annaðist verkefnastjórn, fullnaðarhönnun, gerð útboðsgagna, yfirferð tilboða, jarðtæknilega hönnun, vélbúnað, burðarvirki og framkvæmdaeftirlit.

Lesa meira
Hellisheidaraed

Hellisheiðaræð

Verkís annaðist verkefnastjórn, fullnaðarhönnun, gerð útboðsgagna, yfirferð tilboða, jarðtæknilega hönnun, pípulagnir, vélbúnað, burðarvirki og framkvæmdaeftirlit.

Lesa meira
Vatnsveita-ad-Vestmannaeyjum

Vatnsveita að Vestmannaeyjum

Verkís annaðist fullnaðarhönnun, gerð útboðsgagna, yfirferð tilboða og samningagerð.

Lesa meira