Vatnsveitur

Fyrirsagnalisti

Dælustöð Selfossi

Dælustöð og geymir - Selfoss - 5.5.2020

Verkís sá um hönnun á aðalhitaveitudælustöð og heitavatnsgeymi. Verkís sá einnig um deiliskipulag og hönnun lóðarinnar auk skipulagningu á stofnæðum að og frá dælustöðinni. 

Lesa meira
Varmadælustöð í Vestmannaeyjum

Varmadælustöð í Vestmannaeyjum - 29.5.2019

Verkís vann forathugun og frumhönnun vegna varmadælustöðvarinnar, annaðist hönnunarstjórnun og gerð kostnaðar- og framkvæmdaáætlana, annaðist gerð hinna ýmsu útboðsgagna, vann fullnaðarhönnun, bruna- og hljóðhönnun og aðstoðaði við prófanir og gagnsetningu.

Lesa meira
Daelustod-Nordlingaholti

Dælustöð Norðlingaholti - 22.12.2014

Verkís annaðist hönnunarstjórn, forathugun, frumhönnun, fullnaðarhönnun, gerð kostnaðar- og framkvæmdaáætlunar, útboðsgögn, yfirferð tilboða, lagnakerfi, loftræsikerfi, burðarvirki og vélbúnað.

Lesa meira
Nesjavellir-jardvarmi

Nesjavallaæð - 22.12.2014

Verkís annaðist verkefnastjórn, fullnaðarhönnun, gerð útboðsgagna, yfirferð tilboða, jarðtæknilega hönnun, vélbúnað, burðarvirki og framkvæmdaeftirlit.

Lesa meira
Hellisheidaraed

Hellisheiðaræð - 22.12.2014

Verkís annaðist verkefnastjórn, fullnaðarhönnun, gerð útboðsgagna, yfirferð tilboða, jarðtæknilega hönnun, pípulagnir, vélbúnað, burðarvirki og framkvæmdaeftirlit.

Lesa meira
Vatnsveita-ad-Vestmannaeyjum

Vatnsveita að Vestmannaeyjum - 22.12.2014

Verkís annaðist fullnaðarhönnun, gerð útboðsgagna, yfirferð tilboða og samningagerð.

Lesa meira