Ástandsmat og verðmat

Eldgos í Eyjafjallajökli

Suðurland

  • Eldgos-i-Eyjafjallajokli

Verkís annaðist verkefnastjórn og tjónamat á mannvirkjum.

Verktími:  2010 - 2012

Almennt um verkefnið:
Verkís stóð fyrir tjónamati og kostnaðaráætlunum vegna eldgoss í Eyjafjallajökli.

Eyjafjallajökull gaus þann 14. apríl árið 2010 og stóð til 23. mars sama ár. Gosið hófst í toppgíg jögulsins og kvikan bræddi mikinn ís sem endaði með flóði sem rann norður um Gígjökul og út í Markarfljót. Einnig var flóð undir Eyjafjöllum. Gossprungan var fljót að stækka og frá fyrsta degi varð hún strax 2 km að lengd og teygði sig frá norðri til suðurs, ásamt stórri sigdæld sem myndaðist í kringum gíginn. 
Mesta tjónið myndaðist vegna gosmökks sem náði nokkur þúsund feta hæð og dreifðist aska um alla Evrópu og olli miklum truflunum á flugumferð þar sem flugsamgöngur stöðvuðust dögum saman.