Framkvæmd
Fyrirsagnalisti

Austurstræti 22 og Lækjargata 2
Verkís annaðist verkefnastjórn, framkvæmdaeftirlit, tjónamat, lagnir og loftræsingu, slökkvikerfi og stjórnun framkvæmda.
Lesa meira
Elkem málmblendi
Verkís annaðist hönnun, ráðgjöf, rafmagns- og eftirlitskerfi, útboðsgögn, eftirlit, prófanir, gangsetningar, samningagerð, þátttaka í verkefnastjórn, eftirfylgni ásamt áætlanagerð og kostnaðaráætlanir.
Lesa meira
Kubal álver
Verkís annaðist verkefnastjórn, verkfræðiráðgjöf, áætlanagerð, útboðsgögn, rýni tilboða, þátttaka á fundum og samningagerð ásamt innkaupum frá söluaðilum erlendis sem innlendis.
Lesa meira
Kringlan
Verkís annaðist alla verkfræðilega hönnun, kostnaðaráætlanir, hita-, hreinlætis- og loftræsikerfi, raflagnir, útboðsgögn, samningagerð, tæknilega umsjón og kostnaðarstjórnun.
Lesa meira
Smáralind
Verkís annaðist fullnaðarhönnun, gerð útboðsgagna, yfirferð tilboða, hita-, vatns- og hreinlætiskerfi, vatnsúðakerfi, snjóbræðslu og loftræsingu, ÖHU eftirlit við byggingarstjórn.
Lesa meira
Sundlaug Hornafirði
Verkís annaðist verkefnastjórnun, umsjón, áætlanagerð, alla verkfræðilega hönnun, sérfræðieftirlit, jarðtæknirannsóknir, hönnun íþróttavallar, gerð útboðsgagna og innkaup á sérhæfðum búnaði.
Lesa meira
Vatnaveröld Reykjanesbæ
Verksvið Verkís fólst í aðstoð við þróun verkefnisins, verkefnisstjórnun, allri verkfræðihönnun og hönnunarstjórn á innisundlaug og innivaðlaug.
Lesa meira
Sundlaug Álftanesi
Verkís hafði umsjón með undirbúningi, frumhönnun og allri áætlanagerð. Verkefnastjórnun, flest öll verkfræðihönnun, framkvæmdaeftirlit, mælingar, jarðtæknirannsóknir, gerð útboðsgagna og innkaup á sérhæfðum búnaði.
Lesa meira