Gæðastjórnun og úttektir
Fyrirsagnalisti

Norðurál Grundartanga
Verkís var þátttakandi sem leiðandi félag í gegnum HRV Engineering, ásamt því að sjá um verkefnastjórn, kostnaðarmat, vélakerfi, kælikerfi, lagnir, loftræsikerfi, framkvæmdastjórn og eftirlit, útboðsgögn, endurskoðun tilboða, tæknilega stjórnun, gæðaeftirlit, rekstur og viðhald.
Lesa meira
Álverið í Straumsvík
Verkís annaðist verkefnastjórn, áætlanagerð, innkaup á búnaði, útboðsgögn, endurskoðun tilboða, samningastjórnun, framkvæmdastjórnun, framkvæmdaeftirlit, landmælingar, prófanir, burðarvirki, véla- og rafmagnskerfi, kælikerfi, lagnir, loftræsikerfi og hagkvæmniathuganir.
Lesa meira
Ilulissat vatnsaflsvirkjun
Verkís services was project planning, evaluation of site, civil work design (excavation, concrete, hydraulic etc.), mechanical design (metal, piping, ventilation etc.), high- and medium voltage systems design, control-, safety and communication systems design, tender documents and coordination for el-mech systems, commissioning and coordination and lead engineering of the design.
Lesa meira