Hönnunarstjórnun
Fyrirsagnalisti

Kísilverksmiðjan í Helguvík
Verkís annaðist verkefnastjórn, forhönnun, hönnunarstjórn, kælingar og loftræsikerfi, útboðsgögn og kostnaðaráætlanir.
Lesa meira
Kubal álver
Verkís annaðist verkefnastjórn, verkfræðiráðgjöf, áætlanagerð, útboðsgögn, rýni tilboða, þátttaka á fundum og samningagerð ásamt innkaupum frá söluaðilum erlendis sem innlendis.
Lesa meira
Norðurál Grundartanga
Verkís var þátttakandi sem leiðandi félag í gegnum HRV Engineering, ásamt því að sjá um verkefnastjórn, kostnaðarmat, vélakerfi, kælikerfi, lagnir, loftræsikerfi, framkvæmdastjórn og eftirlit, útboðsgögn, endurskoðun tilboða, tæknilega stjórnun, gæðaeftirlit, rekstur og viðhald.
Lesa meira
Álverið í Straumsvík
Verkís annaðist verkefnastjórn, áætlanagerð, innkaup á búnaði, útboðsgögn, endurskoðun tilboða, samningastjórnun, framkvæmdastjórnun, framkvæmdaeftirlit, landmælingar, prófanir, burðarvirki, véla- og rafmagnskerfi, kælikerfi, lagnir, loftræsikerfi og hagkvæmniathuganir.
Lesa meira
Búðarhálsvirkjun
Verkís services was review of project planning design and design criteria, review of civil work design, tender design of mechanical and electrical equipment, tender documents, evaluation of bids and contracting, design review for electromechanical equipment and detail design for mechanical and electrical systems in buildings.
Lesa meira
Gufustöðin í Bjarnarflagi
Verkís sá um endurnýjun alls rafbúnaðar og stjórn- og varnarbúnaðar, hönnun, deilihönnun, val á búnaði, aðstoð við innkaup, umsjón með uppsetningu og tengingum og prófanir og gagnsetningu
Lesa meira
Reykjanesvirkjun
Verkís services was project management and design supervision, detail design, tender documents and procurement: structural design, mechanical design, piping systems, ventilation, control and monitoring equipment. Supervision of construction work, testing and start-up activities.
Lesa meira
Holmen sundhöll
Verkís annast verkefnastjórn, gerð kostnaðaráætlana, hönnun allra verkfræðilegra þátta, hönnun gatnakerfis, jarðtækni, umsjón með löggiltum byggingarleyfum, gerð útboðsgagna, ráðgjöf á framkvæmdartíma og gerð rekstrarhandbókar. Verkefnið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni.
Lesa meira