Innkaup og samningagerð
Fyrirsagnalisti

Kubal álver
Verkís annaðist verkefnastjórn, verkfræðiráðgjöf, áætlanagerð, útboðsgögn, rýni tilboða, þátttaka á fundum og samningagerð ásamt innkaupum frá söluaðilum erlendis sem innlendis.
Lesa meira
Fjarðaál Reyðarfirði
Verkís var þátttakandi sem leiðandi félag í gegnum HRV Engineering, ásamt því að sjá um hagkvæmniathuganir, kælikerfi, loftræsikerfi, kostnaðarmat, áætlanagerð, áreiðanleikagreiningu, viðhaldsráðgjöf, undirbúning tilboða, skráningar, framkvæmdaeftirlit og gæðaeftirlit.
Lesa meira
Álverið í Straumsvík
Verkís annaðist verkefnastjórn, áætlanagerð, innkaup á búnaði, útboðsgögn, endurskoðun tilboða, samningastjórnun, framkvæmdastjórnun, framkvæmdaeftirlit, landmælingar, prófanir, burðarvirki, véla- og rafmagnskerfi, kælikerfi, lagnir, loftræsikerfi og hagkvæmniathuganir.
Lesa meira
Harpa
Verkís var aðalráðgjafi við undirbúning og húsráðgjafi til loka framkvæmda, annaðist gerð samninga, aðstoð vegna hljóð- og hljómburðarhönnunar, ýmis sérfræðiráðgjöf, hönnunarrýni og efnissamþykktir fyrir lagna-, loftræsi-, véla- og rafkerfi, verkeftirlit og úttektir.
Lesa meira
Sundlaug Hornafirði
Verkís annaðist verkefnastjórnun, umsjón, áætlanagerð, alla verkfræðilega hönnun, sérfræðieftirlit, jarðtæknirannsóknir, hönnun íþróttavallar, gerð útboðsgagna og innkaup á sérhæfðum búnaði.
Lesa meira
Vatnaveröld Reykjanesbæ
Verksvið Verkís fólst í aðstoð við þróun verkefnisins, verkefnisstjórnun, allri verkfræðihönnun og hönnunarstjórn á innisundlaug og innivaðlaug.
Lesa meira
Sundlaug Álftanesi
Verkís hafði umsjón með undirbúningi, frumhönnun og allri áætlanagerð. Verkefnastjórnun, flest öll verkfræðihönnun, framkvæmdaeftirlit, mælingar, jarðtæknirannsóknir, gerð útboðsgagna og innkaup á sérhæfðum búnaði.
Lesa meira