Kostnaðaráætlanir
Fyrirsagnalisti

Kísilverksmiðja PCC á Bakka
Verkís annaðist forhönnun á verksmiðjunni, grundunnar-, hönnunar og álagsskilgreiningar fyrir mannvirki, kostnaðarskoðunar/áætlanir og kostnaðaráætlun um framkvæmdina í heild sinni.
Lesa meira
Fjarðaál Reyðarfirði
Verkís var þátttakandi sem leiðandi félag í gegnum HRV Engineering, ásamt því að sjá um hagkvæmniathuganir, kælikerfi, loftræsikerfi, kostnaðarmat, áætlanagerð, áreiðanleikagreiningu, viðhaldsráðgjöf, undirbúning tilboða, skráningar, framkvæmdaeftirlit og gæðaeftirlit.
Lesa meira
Kárahnjúkavirkjun
Verkís has been involved in the planning of the Kárahnjúkar hydroelectric scheme since 1978. A feasibility report was issued in 1999 and a project planning report in 2000. Verkís provided complete engineering services including project planning, feasibility studies, tender documents, economic study, technical study, civil work design, mechanical design, electrical systems design, design review, environmental impact assessment and supervision.
Lesa meira
Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Verkís annast verkefnastjórn, hönnunarstjórn, forathugun, frum- og fullnaðarhönnun, framkvæmdaáætlun, útboðsgögn, yfirferð tilboða, framkvæmdaeftirlit, jarðvinnu, burðarvirki, lagnakerfi, loftræsingu, hitakerfi, vatns- og hreinlætiskerfi, snjóbræðslu- og vatnsúðakerfi, brunatæknilega hönnun, lóðarhönnun og ráðgjöf vegna breytinga á flugvélastæðum.
Lesa meira
Blaker dvalar- og hjúkrunarheimili
Verkís sá um hönnun burðarþols, lagna- og loftræsikerfa og rafkerfa, jarðtækni, bruna- og hljóðhönnun ásamt LCC útreikningum.
Lesa meira
Sundlaug Hornafirði
Verkís annaðist verkefnastjórnun, umsjón, áætlanagerð, alla verkfræðilega hönnun, sérfræðieftirlit, jarðtæknirannsóknir, hönnun íþróttavallar, gerð útboðsgagna og innkaup á sérhæfðum búnaði.
Lesa meira
Vatnaveröld Reykjanesbæ
Verksvið Verkís fólst í aðstoð við þróun verkefnisins, verkefnisstjórnun, allri verkfræðihönnun og hönnunarstjórn á innisundlaug og innivaðlaug.
Lesa meira