Undirbúningur
Fyrirsagnalisti

Fjarðaál Reyðarfirði
Verkís var þátttakandi sem leiðandi félag í gegnum HRV Engineering, ásamt því að sjá um hagkvæmniathuganir, kælikerfi, loftræsikerfi, kostnaðarmat, áætlanagerð, áreiðanleikagreiningu, viðhaldsráðgjöf, undirbúning tilboða, skráningar, framkvæmdaeftirlit og gæðaeftirlit.
Lesa meira
Askim sjúkrahús
Verkís annast alla verkfræðilega ráðgjöf, hönnun, öryggiskerfi, rafkerfi, lagnir og loftræsing, þarfagreining, umhverfismat, áætlanagerð og útreikninga.
Lesa meira
Harpa
Verkís var aðalráðgjafi við undirbúning og húsráðgjafi til loka framkvæmda, annaðist gerð samninga, aðstoð vegna hljóð- og hljómburðarhönnunar, ýmis sérfræðiráðgjöf, hönnunarrýni og efnissamþykktir fyrir lagna-, loftræsi-, véla- og rafkerfi, verkeftirlit og úttektir.
Lesa meira
Kringlan
Verkís annaðist alla verkfræðilega hönnun, kostnaðaráætlanir, hita-, hreinlætis- og loftræsikerfi, raflagnir, útboðsgögn, samningagerð, tæknilega umsjón og kostnaðarstjórnun.
Lesa meira
Sundlaug Hornafirði
Verkís annaðist verkefnastjórnun, umsjón, áætlanagerð, alla verkfræðilega hönnun, sérfræðieftirlit, jarðtæknirannsóknir, hönnun íþróttavallar, gerð útboðsgagna og innkaup á sérhæfðum búnaði.
Lesa meira
Vatnaveröld Reykjanesbæ
Verksvið Verkís fólst í aðstoð við þróun verkefnisins, verkefnisstjórnun, allri verkfræðihönnun og hönnunarstjórn á innisundlaug og innivaðlaug.
Lesa meira
Holmen sundhöll
Verkís annast verkefnastjórn, gerð kostnaðaráætlana, hönnun allra verkfræðilegra þátta, hönnun gatnakerfis, jarðtækni, umsjón með löggiltum byggingarleyfum, gerð útboðsgagna, ráðgjöf á framkvæmdartíma og gerð rekstrarhandbókar. Verkefnið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni.
Lesa meira
Sundlaug Álftanesi
Verkís hafði umsjón með undirbúningi, frumhönnun og allri áætlanagerð. Verkefnastjórnun, flest öll verkfræðihönnun, framkvæmdaeftirlit, mælingar, jarðtæknirannsóknir, gerð útboðsgagna og innkaup á sérhæfðum búnaði.
Lesa meira