Verkáætlanir
Fyrirsagnalisti

Kísilverksmiðjan í Helguvík
Verkís annaðist verkefnastjórn, forhönnun, hönnunarstjórn, kælingar og loftræsikerfi, útboðsgögn og kostnaðaráætlanir.
Lesa meira
Norðurál Grundartanga
Verkís var þátttakandi sem leiðandi félag í gegnum HRV Engineering, ásamt því að sjá um verkefnastjórn, kostnaðarmat, vélakerfi, kælikerfi, lagnir, loftræsikerfi, framkvæmdastjórn og eftirlit, útboðsgögn, endurskoðun tilboða, tæknilega stjórnun, gæðaeftirlit, rekstur og viðhald.
Lesa meira
Álverið í Straumsvík
Verkís annaðist verkefnastjórn, áætlanagerð, innkaup á búnaði, útboðsgögn, endurskoðun tilboða, samningastjórnun, framkvæmdastjórnun, framkvæmdaeftirlit, landmælingar, prófanir, burðarvirki, véla- og rafmagnskerfi, kælikerfi, lagnir, loftræsikerfi og hagkvæmniathuganir.
Lesa meira
Kárahnjúkavirkjun
Verkís has been involved in the planning of the Kárahnjúkar hydroelectric scheme since 1978. A feasibility report was issued in 1999 and a project planning report in 2000. Verkís provided complete engineering services including project planning, feasibility studies, tender documents, economic study, technical study, civil work design, mechanical design, electrical systems design, design review, environmental impact assessment and supervision.
Lesa meira
Hallgrímskirkjuturn
Verkís annaðist ástandsmat, verkáætlun, kostnaðaráætlun, verklýsingu, eftirlit með framkvæmdum og lokaúttekt.
Lesa meira