upptökur
Málþing um úrgangsstjórnun
Upptaka af fundi - þriðjudagur 30. apríl 2019, höfuðstöðvar Verkís, Ofanleiti 2.
Meðhöndlun sorps og úrgangsstjórnun er brýnt viðfangsefni hér á landi sem og um allan heim. Mikilvægt er að ná tökum á þeim áskorunum sem fylgja málaflokknum og að lausnir verði á forsendum umhverfismarkmiða.
Hægt er að horfa á hvert erindi fyrir sig hér neðar á síðunni, undir heiti erindis.
Upptaka af fundi
Dagskrá fundar
Fundarstjóri: Stefán Gíslason, umhverfisfræðingur
![]() | Sveinn I. Ólafsson Framkvæmdastjóri Verkís | Gestir boðnir velkomnir |
![]() | Guðmundur I. Guðbrandsson Umhverfis- og auðlindaráðherra | Ávarp |
![]() | Birgitta Stefánsdóttir Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun | Tölfræði úrgangs |
![]() | Dr. Ella Stengler Framkvæmdastjóri CEWEP | Meðhöndlun úrgangs og regluverk í Evrópu |
![]() | Björn H. Halldórsson Framkvæmdastjóri Sorpu | Staða og framtíð úrgangsstjórnunar á höfuðborgarsvæðinu |
![]() | Rune Dirdal Framkvæmdastjóri Kvitebjörn Bio-Ei | Reynsla Norðamanna af sorporkustöðvum |
![]() | Stefán Guðsteinsson Skipatæknifræðingur hjá Envo | Strandflutningar |