Grænni byggð
  • Grænni byggð logo

Grænni byggð

Verkís er þátttakandi í Grænni byggð, samráðsvettvangi um vistvænar byggingar og byggð, en markmið samtakanna er að auka sjálfbærni í skipulagi, byggingum og mannvirkjagerð.

Er Verkís einn af stofnaðilum samtakanna og hefur verið virkur þátttakandi allt frá upphafi, með fulltrúa í stjórn samtakanna og komið að ýmsum verkefnum á vegum þeirra.