ÍST-85
  • Jafnlaunastaðall

ÍST 85 vottun

Jafnlaunastaðall - Equal Pay Management System Certificate

Verkís hlaut jafnlaunastaðalinn ÍST 85 eftir úttekt frá BSI á Íslandi. Þessar niðurstöður sýna fram á að Verkís hefur launakerfi þar sem ákvarðanir í launamálum byggjast á faglegum og rökstuddum sjónarmiðum og að starfsfólki er ekki mismunað í launum né öðrum kjörum eftir kyni.