Fjarskiptakerfi bygginga

Fjarskipta­kerfi bygginga

 • Fosshótel

Fjarskiptalagnakerfi bygginga eru í örri þróun og hefur Verkís verið í fararbroddi í að taka upp nýjungar á því sviði.

Áður fyrr voru loftnets- og símkerfi einu fjarskiptalagnakerfin sem þurfti að huga að í byggingum. Í dag hafa m.a. bæst við almenn tölvunet, tölvunet hússtjórnarkerfa, tölvunet í fundar og ráðstefnusölum og  samskiptanet öryggiskerfa.

Þegar nútímabyggingar eru hannaðar er mikilvægt að tekið sé tillit til þess að þróunin er og verður ör á þessu sviði. Þannig þarf að vera auðvelt að breyta þegar nýjungar koma fram sem kunna jafnvel að kollvarpa þeim kerfum sem fyrir eru. 

Eiríkur K. Þorbjörnsson

 • Eiríkur K. Þorbjörnsson
 • Rafmagnstæknifræðingur / Öryggi- og áhættustjórnun M.Sc. / Viðskiptastjóri

 • Svið: Byggingar
 • ekt@verkis.is

Jon_palmason_h3-

 • Jón Pálmason
 • Rafmagnsverkfræðingur / Viðskiptastjóri
 • Svið: Orka og iðnaður
 • jp@verkis.is

Þjónusta

 • Loftnetskerfi, tölvunet og upplýsingakerfi
 • Staðarnet hússtjórnarkerfa
 • Skipulagning fjarskiptakerfa í byggingum
 • Uppbygging fjarskiptalagnakerfa (fjölnotakerfa)
 • Samspil fjarskipta og öryggis- og borgunarkerfa