Verkefni

Fyrirsagnalisti

Baðlón á Kársnesi

Sky Lagoon

Verkís annaðist hönnun laugarkerfis baðlónsins, hitaveituinntaks og hitunar lóns og varmaendurvinnslu. Þá sá Verkís einnig um brunahönnun og ráðgjöf við samræmingu og uppsetningu laugarkerfis, lagna-, dælu- og hreinsibúnaðar.

Blikastadir_verkefnamynd

Blikastaðir

Verkís sér um verkfræðilega hönnun, byggðatækni og umhverfismál. Verkís veitir m.a. sjálfbærniráðgjöf vegna BREEAM vottunar. 

Hofdinn-verkefnamynd

Höfðinn

Verkís hefur komið að verkefninu á ýmsa vegu frá árinu 2015. 

Bodo-sundholl_verkefnamynd

BODØ SUNDHÖLL

Verkís vinnur að fullnaðarhönnun og gerð útboðsgagna. Verkís hefur áður unnið frum- og forhönnun vegna sundlaugarinnar. 

Odinstorg_verkefnamynd_tilbuid

Endurgerð Óðinstorgs

Verkís sér um lýsingarhönnun, hönnun rafmagns, blágrænna ofanvatnslausna og snjóbræðslu. 

Leikskóli í Skógarhverfi á Akranesi

Leikskóli í Skógarhverfi

Verkís sér um verkfræðihönnun. 

Stapaskoli_verkefnamynd

Stapaskóli

Verkís annaðist fullnaðarhönnun allra verkfræðiþátta við fyrsta áfanga. Verkís annast fullnaðarhönnun burðarvirki og jarðtækni á íþróttahúsi og sundlaug í öðrum áfanga verkefnisins. 

Hus-Islenskra-fraeda

Hús íslenskunnar

Verkís hafði umsjón með allri verkfræðihönnun og sá um burðarþolshönnun og loftræsi- og lagnahönnun. Verkefnið var unnið samkvæmt alþjóðlegum BREEAM og BIPS verkferlum og BIM aðferðafræðinni. Verkís sér um aðstoð á framkvæmdatíma. 

Aðaltorg Marriott Hótel

Aðaltorg

Verkís annaðist alla verkfræðihönnun og ráðgjöf. Verkefnið var unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni. 

Brú yfir Jökulsá á Sólheimasandi verkefnamynd

Brú yfir Jökulsá á Sólheimasandi

Verkís sá um forhönnun og sér um fullnaðarhönnun og gerð útboðsgagna. 

Bjarkarland_verkefni_gatnagerð

Bjarkarland

Verkís annast for- og verkhönnun, hönnun fráveitu, vatnsveitu og blágrænna ofanvatnslausna, umsjón með samræmingu hönnunar og útboðsganga, hönnun bráðabirgðaaðkomuleiða og vinnusvæðamerkingar og landmælingar ásamt hönnun götulýsingar. 

Úttekt á smávirkjanakostum

Heildstæð úttekt á smávirkjanakostum

Verkís vinnur heildstæða úttekt á smávirkjanakostum. 

Skóli á Grænlandi verkefnamynd

Skóli í Nuuk

Verkís sér um nær alla verkfræðihönnun. Verkefnið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni. 

Endurbygging Vesturhúss

Endurbygging Vesturhúss OR

Verkís sér um alla verkfræðihönnun. Verkið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni. 

Fjölnota íþróttahús í suður Mjódd

Verkís sér um forhönnun, er ráðgjafi verkkaupa, á fulltrúa í byggingarnefnd, vinnur alútboðsgögn og hefur umsjón og eftirlit með verkinu.