Hönnunarstjórnun

Hönnunar­stjórnun

  • Honnunarstjorn

Góð stjórnun hönnunar leggur grunninn að vel heppnaðri og árekstralausri framkvæmd.

Byggingarreglugerð gerir ákveðnar kröfur til hönnunarstjóra. Verkís hefur á að skipa vel menntuðum og reyndum hönnunarstjórum og hefur þróað upp eigin aðferðafræði og verklagsreglur við stjórnun og samræmingu hönnunar þar sem byggt er á langri reynslu fyrirtækisins ásamt því að nota nýjustu aðferðir og tækni. 

Örn Steinar SigurðssonÖrn Stinar Sigurðsson
Byggingarverkfræðingur
Svið: Iðnaður
oss@verkis.is

Susanne FreulerSusanne Freuler

Matvælaverkfræðingur / Vörustjórnun B.Sc. / Viðskiptastjóri
Svið: Iðnaður
suf@verkis.is

Þjónusta

  • Skipulagning hönnunar
  • Samræming hönnunar
  • Skýrslugerð til opinberra aðila
  • Öryggishönnun