Kostnaðaráætlanir

Kostnaðar­áætlanir

 • kostnadaraaetlun

Kostnaðaráætlun er mikilvægur þáttur í undirbúningi verks og ákvarðanatöku.

Áreiðanleiki kostnaðaráætlunarinnar fer mikið eftir því hvernig staðið er að undirbúningi verksins og þeirri þekkingu sem Verkís býr yfir um hliðstæð verk. Fyrirtækið byggir á langri reynslu við gerð kostnaðaráætlana og aðferðafræðin er hliðstæð vel þekktri aðferðafræði AACE International fyrir gerð kostnaðaráætlana. Fyrirtækið hefur þróað og notar eigin hugbúnað til áætlanagerðar. Sá hugbúnaður bíður upp á mjög ítarlega og sveigjanlega skýrslugjöf til verkkaupa.

Markmið fyrirtækisins er ávallt að ná tilskildum árangri með lágmarks tilkostnaði, þ.e. lágmörkun heildarkostnaðar, hvort sem um er að ræða frumáætlun eða fjármögnunaráætlun. 

Örn Steinar Sigurðsson

 • Örn Steinar Sigurðsson
 • Byggingarverkfræðingur
 • Svið: Iðnaður
 • oss@verkis.is

Susanne Freuler

 • Susanne Freuler
 • Matvælaverkfræðingur / Vörustjórnun B.Sc. / Viðskiptastjóri

 • Svið: Iðnaður
 • suf@verkis.is

Þjónusta

 • Stofnkostnaðaráætlanir
 • Viðhaldskostnaðaráætlanir
 • Rekstraráætlanir
 • Yifrferð og mat á áætlunum