Kostnaðaráætlanir
Kostnaðaráætlun er mikilvægur þáttur í undirbúningi verks og ákvarðanatöku.
Áreiðanleiki kostnaðaráætlunarinnar fer mikið eftir því hvernig staðið er að undirbúningi verksins og þeirri þekkingu sem Verkís býr yfir um hliðstæð verk. Fyrirtækið byggir á langri reynslu við gerð kostnaðaráætlana og aðferðafræðin er hliðstæð vel þekktri aðferðafræði AACE International fyrir gerð kostnaðaráætlana. Fyrirtækið hefur þróað og notar eigin hugbúnað til áætlanagerðar. Sá hugbúnaður bíður upp á mjög ítarlega og sveigjanlega skýrslugjöf til verkkaupa.
Markmið fyrirtækisins er ávallt að ná tilskildum árangri með lágmarks tilkostnaði, þ.e. lágmörkun heildarkostnaðar, hvort sem um er að ræða frumáætlun eða fjármögnunaráætlun.
- Örn Steinar Sigurðsson
- Byggingarverkfræðingur
- Svið: Iðnaður
- oss@verkis.is
- Susanne Freuler
Matvælaverkfræðingur / Vörustjórnun B.Sc. / Viðskiptastjóri
- Svið: Iðnaður
- suf@verkis.is
Þjónusta
|
Verkefni |