Vararafstöðvar

VARA­RAFSTÖÐVAR

Um er að ræða stórar og smáar stöðvar, frá nokkrum kW til nokkurra MW. Yfirleitt er um miklar kröfur að ræða hvað varðar val á búnaði miðað við aðstæður og álagsgerð, áreiðanleika og öryggi. Þjónustan nær til allra þátta vararafstöðva og er þar m.a. um að ræða byggingarvirki, díselvélar, rafala, eldsneytiskerfi, kælikerfi, rafgeyma, aflkerfi, stjórn- og varnarbúnað, hjálparbúnað og öryggisbúnað.

Tengiliður: Carine Chatenay

Þjónusta

  • Þarfagreining, prófanir og gangsetningar
  • Útboðs- og deilihönnun
  • Útboðsgagnagerð og innkaup
  • Gerð verksamninga og verkeftirlit
  • Rekstur lögbundinna öryggisstjórnunarkerfa