Hönnunarstjórnun

HÖNNUNAR­STJÓRNUN

Ný byggingarreglugerð gerir ákveðnar kröfur til hönnunarstjóra. Verkís hefur á að skipa vel menntuðum og reyndum hönnunarstjórum og hefur þróað upp eigin aðferðafræði og verklagsreglur við stjórnun og samræmingu hönnunar þar sem byggt er á langri reynslu fyrirtækisins ásamt því að nota nýjustu aðferðir og tækni. 

Þjónusta

  • Skipulagning hönnunar
  • Samræming hönnunar
  • Skýrslugerð til opinberra aðila