22/3/2019 : Dagur verkfræðinnar 2019

Verkís tekur þátt í Degi verkfræðinnar 2019. Dagurinn er haldinn á Hilton Reykjavík Nordica, í dag föstudag 22. mars.

nánar...

20/3/2019 : Strandbúnaður 2019

Verkís tekur þátt í ráðstefnunni Strandbúnaður 2019. Ráðstefnan er haldin á Grand Hótel, dagana 21.–22. mars.

nánar...

19/3/2019 : Vífilshöll

Samningar hönnuða ASK arkitekta og Verkís verkfræðistofu við alverktaka Vífilshallar ÍAV, voru undirritaðir á föstudag, 15. mars sl., í Golfskála GKG í Garðabæ.

nánar...

19/3/2019 : Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag, þriðjudag 19. mars. Þar verður m.a. til umfjöllunar framþróun á sviði snjallvæðingar, minni orkunotkunar og tæknilausna í áliðnaði.

nánar...

18/3/2019 : Nýtt úthverfi á Grænlandi

Nuuk stækkar eins og aðrar höfuðborgir. 

nánar...

14/3/2019 : Sundlaugaráðstefna í Noregi

Í gær, miðvikudag 13. mars, hófst ráðstefnan Badeteknisk í Hamar í Noregi.

nánar...

5/3/2019 : ÞRÍVÍÐ LASERSKÖNNUN

Verkís hefur nýtt 3D-laserskanna í verkefnum undanfarin tvö ár. Með skannanum verður uppmæling mannvirkja og eða umhverfis mun fljótlegri og nákvæmari en hægt er að skanna mannvirki bæði að utan og innan og setja saman í eina heild. 

nánar...

1/3/2019 : Verkís varð í 2. sæti í Lífshlaupinu 2019

Verkís varð í 2. sæti í flokki fyrirtækja með 150 – 399 starfsmenn og bætti hlutfall þátttöku, daga og mínútna frá því í fyrra.

nánar...

27/2/2019 : Lýsingarsíða Verkís

Á vefsíðu Verkís hefur verið gefin út ný síða með áherslu á þjónustu fyrirtækisins í lýsingarhönnun.

nánar...

26/2/2019 : Viðbragðsæfing í raforkukerfinu

Á morgun þann 28. febrúar nk. verður haldin umfangsmikil viðbragðsæfing í raforkukerfinu. Neyðarsamstarf raforkukerfisins (NSR) undir forystu Landsnets stendur fyrir æfingunni.

nánar...

23/2/2019 : Viðbygging Sundhallarinnar fær umhverfisvottun

Viðbygging Sundhallarinnar hlaut á dögunum umhverfisvottun, þar sem hönnun byggingarinnar uppfyllir kröfur BREEAM.

nánar...

18/2/2019 : Landspítalinn viðhaldsframkvæmdir

Verkís hefur komið að viðhaldsverkefnum á Landspítalanum við Hringbraut síðustu ár og hefur aðkoman að mestu leiti verið að meta viðhaldsþörf bygginganna, magntaka skemmdir á húsunum og gera tillögur að viðgerðaraðferðum, ásamt eftirliti með framkvæmdum.

nánar...

12/2/2019 : Leifsbúð

Verkís kom að burðarþolshönnun viðbyggingar við Leifsbúð.

nánar...

5/2/2019 : Framkvæmdum lokið vegna sjúkrahótels Landspítalans

Framkvæmdum við sjúkrahótel Nýs Landspítala við Hringbraut er lokið og var húsið afhent fyrir helgi. Verkís sá um brunatæknilega hönnun og hljóðhönnun, ásamt framkvæmdaeftirliti og byggingarstjórn.

nánar...

31/1/2019 : Flöskuskeytið komið í hendur Atla

Flöskuskeytið komst í hendur Atla í vikunni eftir ferðalag sitt frá Noregi. 

nánar...

23/1/2019 : Opnun Vaðlaheiðarganga

Nú hafa Vaðlaheiðargöng verið opnuð almenningi. Verkís sá um hönnun vegskála, tæknirýma, umsjón, samræmingu og útgáfu útboðsgagna.

nánar...
Síða 1 af 2