Fréttir: 2021

Fyrirsagnalisti

Laufskalavarda

21/12/2021 : Áningarstaður við Laufskálavörðu valið eitt besta verkefni ársins

Fagmiðillinn Archilovers telur áningarstaðinn við Laufskálavörðu eitt besta verkefni ársins, fyrir fagurfræði sína, sköpun og notkunarmöguleika.

nánar...
BuildBack

14/12/2021 : Lýsingarteymi Verkís hlaut viðurkenningu fyrir Ægisgarð

Lýsingarteymi Verkís hlaut „Gold“ viðurkenningu frá Built Back Better Awards fyrir hönnun á allri lýsingu fyrir söluhúsin við Ægisgarð.

nánar...
Vatnstankur-Moso-2-

30/11/2021 : Nýr vatnstankur í Mosfellsbæ

Verkís sá um byggingarstjórn og eftirlit við nýjan vatnstank í Mosfellsbæ sem nýlega var tekinn í notkun.

nánar...
Grunnskolinn-a-Hellu

10/11/2021 : Grunnskólinn á Hellu

Verkís sér um alla verkfræðihönnun á 1. áfanga viðbyggingar við Grunnskólann á Hellu.

nánar...

5/11/2021 : Haustfundur SATS

Haustfundur Samtaka tæknimanna sveitarfélaga fór fram í gær, fimmtudag 4. nóvember.

nánar...

4/11/2021 : Neyðarkallinn

Verkís styrkir Landsbjörg með kaupum á Neyðarkallinum.

nánar...

2/11/2021 : Haustráðstefna VSF

Verkís er einn af styrktaraðilum Haustráðstefnu VSF sem fer fram á Hilton Reykjavík Nordica á morgun, fimmtudag 4. nóvember.

nánar...

1/11/2021 : Verkís styrkir starfsemi sína á norðurlandi

Í september sl. opnaði Verkís starfsstöð á Hvammstanga með ráðningu Þóreyjar Eddu Elísdóttur, umhverfisverkfræðings. Starfsstöðin er sú ellefta sem Verkís opnar á landsbyggðinni.

nánar...
Sýndarveruleiki

29/10/2021 : Atvinnusýning í Borgarnesi

Verkís tekur þátt í atvinnusýningu í Borgarnesi í dag laugardag 30. október. Verkís verður með nokkra fulltrúa á staðnum til að kynna starfsemi fyrirtækisins, ásamt því að bjóða gestum upp á að prófa sýndarveruleikabúnað.

nánar...

29/10/2021 : Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar

Verkís tekur þátt í Rannsóknaráðstefnu Vegagerðarinnar sem fram fer í dag 29. október, á Hilton Reykjavík Nordica.

nánar...

28/10/2021 : Lagarlíf 2021

Verkís tekur þátt í ráðstefnunni Lagarlíf sem stendur yfir dagana 28. – 29. október, á Grand hótel Reykjavík.

nánar...

25/10/2021 : World Geothermal Congress, WGC 2020+1

Verkís tekur þátt í alþjóðlegu jarðvarmaráðstefnunni WGC, World Geothermal Congress, sem hófst í gær sunnudag og stendur yfir dagana 24.-27. október.

nánar...
Dagur verkfræðinnar

22/10/2021 : Dagur verkfræðinnar 2021

Í dag, 22. október, er dagur verkfræðinnar. Verkís tekur þátt í deginum og er með tvo fyrirlesara.

nánar...

22/10/2021 : Framúrskarandi fyrirtæki

Í gær, fimmtudag 21. október, tók Verkís við viðurkenningu fyrir Framúrskarandi fyrirtæki árið 2021. Þetta er í áttunda skipti sem fyrirtækið hlýtur vottunina.

nánar...

20/10/2021 : Ábyrgð okkar er mikil

Verkís kemur að öllum stigum framkvæmda og sérfræðingar okkar bera mikla ábyrgð á að þau mannvirki sem byggð eru veiti athöfnum okkar skjól á umhverfisvænan og hagkvæman máta og nýtist samfélaginu á sem bestan hátt.

nánar...

20/10/2021 : Sundlaugaráðstefna í Noregi

Í dag, miðvikudag 20. október, hófst sundlaugaráðstefnan Badeteknisk.

nánar...
Síða 1 af 6