16/11/2018

Haustfundur SATS

Verkís er með tvö erindi á haustfundi Samtaka tæknimanna sveitarfélaga í dag föstudag, 16. nóvember.


Hermun á sjávarstraumum og dreifingu efna við Ísland
Hafþór Örn Pétursson, vélaverkfræðingur Rafvæðing hafna á Íslandi
Kjartan Jónsson, rafmagns- og rekstariðnfræðingur


Um er að ræða sameiginlegan haustfund Samtaka tæknimanna sveitarfélaga, Félags byggingarfulltrúa, Félags skipulagsfulltrúa sveitarfélaga og Samtaka garðyrkju- og umhverfisstjóra. 

Fjölbreytt dagskrá er í boði, þar sem flutt verða fróðleg erindi á sviði tæknimála hjá sveitarfélögum.