2/11/2021

Haustráðstefna VSF

Verkefnastjórnunarfélags Íslands

Verkís er einn af styrktaraðilum Haustráðstefnu VSF sem fer fram á Hilton Reykjavík Nordica á morgun, fimmtudag 4. nóvember.

Þemað í ár er fólkið og mannauðurinn í verkefnum, menningin og samskipti sem leiða til árangurs.

Agnes Hólm

Agnes Hólm Gunnarsdóttir, gæðastjóri hjá Verkís, mun halda fyrirlestur með yfirskriftinni „Er þetta verkefni eitthvað sérstakt?“.

 

Verkís leggur ríka áherslu á faglega verkefnastjórnun í sínum verkefnum og er stöðugt að leita leiða við að þróa og bæta ferli og aðferðir tengt verkefnastjórnun.

Vefsíða VSF: Dagskrá og skráning ráðstefnunnar.

Kynntu þér gæðastefnu Verkís.