Fréttir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

16/9/2021 : Sumarstarfsfólkið okkar kvatt

Nú er komið að því að kveðja allt flotta sumarstarfsfólkið okkar, en í ár voru tuttugu og fimm sumarstarfsmenn hjá Verkís, fjórtán konur og ellefu karlar. Þau sinntu fjölbreyttum verkefnum og erum við mjög ánægð með að hafa fengið að njóta starfskrafta þeirra í sumar.

nánar...
Lofthreinsistod-a-Hellisheidi

14/9/2021 : Lofthreinsistöð á Hellisheiði

Í síðustu viku hófst starfsemi lofthreinistöðvarinnar Orca í jarðhitagarði Hellisheiðarvirkjunar. Verkís sá um alla verkfræðilegahönnun og eftirlit á veitukerfum sem tengja stöðina við kerfi og innviði Hellisheiðarvirkjunar, þar á meðal skiljuvatn, kalt vatn, rafmagn og ljósleiðara.

nánar...
Háskólinn í Aveiro

9/9/2021 : Sjálfbærar lausnir í mannvirkjagerð

Verkís tekur þátt í verkefni sem ber heitið UAveiroGreenBuildings sem fjármagnað er af Uppbyggingarsjóði EES (EEA Grants). 

nánar...
Egill Viðarsson Framkvæmdastjóri Verkís

9/8/2021 : Egill Viðarsson nýr framkvæmdastjóri Verkís hf.

Egill Viðarsson hefur tekið við sem framkvæmdastjóri Verkís hf. 

nánar...

12/7/2021 : Framvinda varnargarða ofan Nátthaga

Svarmi, dótturfélag Verkís, setti saman myndband sem sýnir framvindu hraunrennslis við varnargarða syðst í Meradölum dagana 18. maí til 2. júní sl.

nánar...

8/7/2021 : Breyttur opnunartími móttöku Verkís í júlí

Frá og með mánudeginum 12. júlí til föstudagsins 30. júlí (fram að verslunarmannahelgi) verður opnunartími móttöku Ofanleitis 2 með breyttu sniði.

nánar...
Lið Verkís í Síminn Cyclothon 2021

5/7/2021 : Góður árangur í Síminn Cyclothon

Í ár sendi Verkís blandað lið til keppni sem aðeins var skipað starfsfólki fyrirtækisins. Liðið var heppið með veður og komu þau öll heil í mark. 

nánar...
Laugaskarð sundlaug

5/7/2021 : Endurbætur sundlaugarinnar Laugaskarði

Síðan í október sl. hafa miklar endurbætur átt sér stað við sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði.

nánar...

2/7/2021 : Eldgosið í Geldingadölum veitir einstakt tækifæri til mælinga og prófana

Verkís ásamt Háskóla Íslands og Eflu vinna nú fyrir ríkislögreglustjóra að því að setja niður mælitæki í og við jarðvegsstíflu í Nátthaga. 

nánar...
SiminnCyclothon_finnur_2021

21/6/2021 : Verkís sendir lið í Síminn Cyclothon

Verkís sendir öflugt lið til keppni í Síminn Cyclothon í ár. Verkís sendir blandað lið sem aðeins er skipað starfsfólki fyrirtækisins. Liðið leggur af stað frá Egilshöll nk. miðvikudag kl. 19.

nánar...
Þróunaráætlun Kadeco

16/6/2021 : Verkís valið til áframhaldandi þátttöku í forvali Kadeco

Tuttugu og fimm fjölþjóðleg teymi tóku þátt í samkeppni Kadeco um þróunaráætlun fyrir nærsvæði Keflavíkurflugvallar til ársins 2050. Hvert og eitt teymi stendur saman af sex til tíu fyrirtækjum. Fimm teymi hafa verið valin til áframhaldandi þátttöku í forvali Kadeco og er Verkís hluti af einu þeirra.

nánar...
Atvinnuauglýsing 12 júní 2021

14/6/2021 : Við leitum að öflugu og góðu fólki

Vegna aukinna verkefna leitum við að öflugu og góðu fólki í hópinn okkar. Við höfum áhuga á jákvæðum einstaklingum sem góða samskipta- og skipulagshæfileika sem sýna metnað, frumkvæði og sjálfstæði í starfi. 

nánar...
arnor-thorir-helsingjar2

8/6/2021 : Fann fjóra helsingja í Skúmey en sá fimmti er utan þjónustusvæðis

Arnór Þórir Sigfússon, dýravistfræðingur, fylgist grannt með helsingjum sem bera GPS-senda vegna fuglarannsókna. Fuglarnir komu til landsins í apríl og fjórir þeirra dvelja í Skúmey í Jökulsárlóni. Sá fimmti er aftur á móti utan þjónustusvæðis. 

nánar...
Rafvaeding-hafna-hadegisfyrirlestur

8/6/2021 : Hádegisfundur um rafvæðingu hafna á Íslandi

Verkís og Græna orkan standa saman fyrir rafrænum hádegisfundi um rafvæðingu hafna á Íslandi miðvikudaginn 9. júní kl. 12 - 13. 

nánar...
Ofanleiti 2 drónamynd

8/6/2021 : Sumarstarfsfólk Verkís 2021

Í sumar eru tuttugu og fimm sumarstarfsmenn hjá Verkís, fjórtán konur og ellefu karlar. Þau eru flest komin til starfa og sinna fjölbreyttum verkefnum.

nánar...
Reykjanesvirkjun_stækkun

7/6/2021 : Verkís skilar sjálfbærniskýrslu í þriðja sinn

Verkís hefur skilað sjálfbærniskýrslu vegna sáttmála SÞ um samfélagsábyrgð (e. UN Global Compact) fyrir árið 2020. Samhliða skilunum var undirsíða á heimasíðu okkar um sjálfbærni uppfærð.

nánar...
Síða 2 af 50