15/5/2018

Verkís með þrjú erindi á Fagþingi Samorku

  • Hótel Örk

Fagþing hita-, vatns og fráveitna 2018 fer fram á Hótel Örk í Hveragerði dagana 23. – 25. maí. Það er Samorka sem stendur fyrir þinginu en þar verða flutt um 80 erindi sem taka á helstu viðfangsefnum veitna í dag og til framtíðar.

Þrír fulltrúar Verkís verða með erindi á þinginu.

Jon_saemundsson_h3

Notkun þrívíddarlíkana við veituhönnun, Jón Sæmundsson, vél- og orkutæknifræðingur, Verkís

Hafthor_petursson

Hermun á sjávarstraumum og dreifingu efna við Ísland, Hafþór Örn Pétursson, vélaverkfræðingur, Verkís

Birgir_tomas_arnar_h3plus

Lekaleit ofan Blesugrófar, Birgir Tómas Arnar, byggingatæknifræðingur, Verkís

Nánari upplýsingar um Fagþing Samorku má nálgast á heimasíðu viðburðarins