18/05/2021

Vilja hækka varnargarðana

horn-frettir-visir
Hörn Hafnsdóttir, umhverfis- og byggingarverkfræðingur hjá Verkís

Vinna við varnargarðana við eldgosið í Geldingadölum gengur vel. Í gær var verið að leggja lokahönd við að komast upp í fjóra metrana.

Hörn Hrafnsdóttir, umhverfis- og byggingarverkfræðingur hjá Verkís stýrði gerð varnargarðanna í gær og telur vinnuna ganga vel.

Hraunið er farið að banka upp á varnargarðana tvo sem búið er að reisa og á ríkisstjórnarfundi í morgun var tekin ákvörðun um að hækka garðana í átta metra.

Sjá nánar í frétt á Vísí: Hraunið byrjað að banka upp á báða varnargarðana

Heimsmarkmið

horn-frettir-visir
Hörn Hafnsdóttir, umhverfis- og byggingarverkfræðingur hjá Verkís