Verkefni
Byggingar
Bodø sundhöll
Hlutverk Verkís er almenn verkefnisstjórn, gerð kostnaðaráætlana, hönnun burðarvirkja, fráveitu- hreinlætis- og hitakerfa, sundlaugakerfa, loftræsikerfa, raf- og smáspennukerfa, lýsingar, stýrikerfa, brunahönnun, hljóðvistarhönnun, orkuöflun, orkureikningar og jarðtækni
Meira
Orka
Búðarhálsvirkjun
Sérfræðingar Verkís unnu að yfirferð/rýni á verkhönnun og hönnunarforsendum virkjunarinnar ásamt yfirferð/rýni á hönnun byggingarvirkja. Jafnframt útboðshönnun á vél- og rafbúnaði og gerð útboðsgagna, mat á tilboðum verktaka og gerð verksamninga ásamt hönnunarrýni á deilihönnun verktaka á vél- og rafbúnaði.
Meira