Viðhald mannvirkja

Skarðshlíðarskóli

Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður.

  • Grunnskóli í Hafnarfirði Skarðshlíðarskóli

Verkís annast umsjón og framkvæmdaeftirlit með byggingu. 

Stærðir: 8.900 m2
Verktími: 2017 - 

Almennt um verkefnið: 
Um er að ræða skólabyggingu, samhangandi steinsteypt hús á 2.hæðum sem samsett er úr sex einingum sem stallast bæði í grunnplani og hæðum. Í heildina kemur bygging til með að vera um 8.900 m2 og mun hýsa grunnskóla, leikskóla, tónlistarskóla og íþróttahús. 

Verkefnið er áfangaskipt og skal fyrsta áfanga vera lokið 6.júlí 2018, öðrum áfanga skal skilað 25.júní 2019 og þriðja og síðasta áfanga skal skilað 15.júní 2020. Verkið er alverktaka og var samningur undirritaður þann 27. júlí. 2017 og fyrsta skóflustunga tekin 21. ágúst 2017.