Viðhald mannvirkja
Vesturbæjarskóli
Sólvallagata 67, 101 Reykjavík.
Verkís annaðist framkvæmdaeftirlit.
Stærðir: 1.400 m² |
Verktími: 2017 - 2019 |
Almennt um verkefnið:
Um er að ræða eftirlit með uppsteypu og fullnaðarfrágangi á viðbyggingu við Vesturbæjarskóla auk ýmissa breytinga á eldri byggingu; t.a.m á kaffistofu kennara og leikfimisal. Viðbyggingin er á þremur hæðum og verða þar m.a. kennslustofur, fjölnotasalur og aðstaða fyrir tónlistarkennslu. Í heildina er stærð viðbyggingar rétt um 1.400 m².