Sjávarútvegur
Viðey RE
Verkís sá um hönnun, teikningar, forritun, prófanir, uppsetningu og rekstrareftirlit.
Stærðir: |
Verktími: 2018 - 2018 |
Almennt um verkefnið:
Viðey er systurskip Engeyjar og Akureyjar og voru kerfi Engeyjar afrituð með talsverðum lagfæringum yfir í Viðey.
Verkís kom að eftirfarandi verkþáttum:
- hönnun
- teikningar
- forritun og prófanir á stýrikerfi fyrir lestarkerfi, fiskflokkun og kælikerfi
- hönnun, forritun, uppsetning og prófanir á skjákerfum
- rekstrareftirlit lestar- og skjákerfum
Ljósmynd/Brim hf.