Verkefni

Fyrirsagnalisti

Tengivirki Hvolsvöllur

Tengivirki Hvolsvelli

Verkís annast gerð útboðsgagna, verkteikninga, uppsetningu á öllum búnaði og hönnunareftirlit. Verkís aðstoðar einnig á útboðs- og verktíma. 

Fjölnota íþróttahús í Mosfellsbæ

Fjölnota íþróttahús í Mosfellsbæ

Verkís er aðalráðgjafi. 

Gróðureldar

Forvarnir vegna gróðurelda

Verkís á tvo fulltrúa í stýrihóp forvarna um gróðurelda. Við gerð bæklings kom Verkís að lýsingu fyrir sumarhús og ritstýringu greinargerðar. 

Tengivirki Búrfell

Tengivirki Búrfell

Verkís sá um ráðgjöf, hönnunareftirlit og verkeftirlit við stækkun á tengivirkinu og endurnýjun á stjórn- og varnarbúnaði tengivirkisins í heild.

Búrfell

Stækkun Búrfellsvirkjunar

Verkís annaðist gerð útboðsgagna vegna framkvæmda, lokahönnun, aðstoð á byggingartíma og hönnunarrýni. 

Gönguskarðsárvirkjun

Gönguskarðsárvirkjun

Verkís annaðist alla hönnun mannvirkja og búnaðar og eftirlit með framkvæmdum. Verkið fól í sér heildarþjónustu við Íslandsvirkjun, eiganda virkjunarinnar. 

Fjölnota íþróttahús Garðabæ

Fjölnota íþróttahús í Garðabæ

Verkís sér um alla verkfræðihönnun. 

Fjölnota íþróttahús Selfossi

Fjölnota íþróttahús á Selfossi

Verkís annast alla verkfræðilega hönnun ásamt hönnunar- og verkefnastjórn.

Metangasverksmidja-Bergen

Metangasverksmiðja í Bergen

Verkís sá um hönnun á burðarkerfi bygginga, lagna- og loftræsikerfum, raflagnakerfum, brunahönnun og hljóðhönnun. Verkefnið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni. 

Fjölnota íþróttahús Suður Mjódd

Fjölnota íþróttahús í suður Mjódd

Verkís sér um forhönnun, er ráðgjafi verkkaupa, á fulltrúa í byggingarnefnd, vinnur alútboðsgögn og hefur umsjón og eftirlit með verkinu. 

Marriot flugvallahótel

Marriott flugvallarhótel

Verkís annast alla verkfræðihönnun og ráðgjöf.

Stapaskóli

Stapaskóli

Verkís annast fullnaðarhönnun allra verkfræðiþátta.

Dælustöð Selfossi

Dælustöð og geymir - Selfoss

Verkís sér um hönnun á aðalhitaveitudælustöð og heitavatnsgeymi. 

Síða 2 af 2