Skipulagsmál

Höfðinn

Reykjavík

  • Hofdinn-verkefnamynd

Verkís hefur komið að verkefninu á ýmsa vegu frá árinu 2015. 

Verktími: 2015 - 

Almennt um verkefnið:
Til stendur að breyta gamalgrónu iðnaðarhverfi í lifandi og græna íbúðabyggð. Áætlað er að á svæðinu rísi allt að átta þúsund íbúðir og þrír grunnskólar í fullbyggðum borgarhluta í bland við þjónustu og aðra atvinnustarfsemi. Hryggjarstykki uppbyggingarinnar er meðfram fyrirhugaðri Borgarlínu sem liggur í gegnum mitt skipulagssvæðið.

Verkís hefur komið að verkefninu á ýmsa vegu frá árinu 2015, m.a. gatnahönnun, umferðarmálum, lagnahönnun, hönnun blágrænna ofanvatnslausna, gerð umhverfismats, mengunarrannsóknum, jarðtæknirannsóknum og hönnun hljóðvistar. 

Frétt á vef Reykjavíkurborgar: Nýr og grænn borgarhluti 
Frétt á vef Reykjavíkurborgar:
Höfðinn - Nýtt hverfi í mótun 

Mynd/Reykjavíkurborg 

Heimsmarkmið

  • Heimsmarkmið 6
  • Heimsmarkmið 11
  • Heimsmarkmið 13
  • Heimsmarkmið 15